Ritstj.rétt. að hópi
Til að veita meðlimum spjallhópa ritstjórnarréttindi eða taka þau af þeim velurðu
Valkostir
>
Hópur
>
Stillingar
>
Réttindi til að
breyta
>
Valið
.
Ábending: Notendur með ritstjórnaréttindi geta breytt stillingum hópsins og boðið öðrum notendum að ganga í hann
eða útilokað þá frá honum.
Til að veita meðlimum ritstjórnarréttindi að hópnum skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við ritstjóra
og úr eftirfarandi:
•
Úr spjalltengiliðum
— til að bæta við einum eða fleiri af tengiliðunum þínum
•
Slá inn aðgangsorð
— til að slá inn auðkenni notandans.
Til að taka ritstjórnarréttindi af meðlimi hóps skaltu
Valkostir
>
Fjarlægja
.