![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is038.png)
Til að fjarlægja spjallhóp ýtirðu á hreinsitakkann.
Hópsamtöl
Veldu hóp til að taka þátt í samtalinu.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Setja inn broskarl
— til að setja broskarl inn í skilaboð.
•
Senda einkamál
— til að senda einkaskilaboð til eins eða fleiri meðlima hópsins, en þó ekki til allra.
•
Svara
— til að senda aðeins skilaboð til sendanda opnu skilaboðanna.
•
Framsenda
— til að framsenda opnu skilaboðin til annars spjallhóps eða tengiliðar.
•
Senda boð
— til að bjóða spjallnotanda að ganga í hópinn.
•
Yfirgefa spjallhóp
— til að ljúka spjalli við hópinn.
•
Hópur
— Veldu
Vista
til að bæta hópnum við spjallhópana þína eða
Skoða þátttakendur
til að skoða þá tengiliði sem þegar
eru í hópnum, eða
Stillingar
til að breyta stillingum hópsins. Þú getur aðeins valið þennan valkost ef þú hefur ritstjórnarréttindi
að hópnum.
•
Taka upp spjall
— til að vista afrit af hópspjallinu.
Ef þú vilt senda skilaboð skaltu skrifa þau og ýta á hringitakkann.
S k i l a b o ð
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
38