Kynning búin til
Veldu
Ný skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
1. Ýttu á stýripinnann í reitnum
Viðtak.
til að velja viðtakendurna úr
Tengiliðir
eða sláðu inn símanúmer þeirra eða
tölvupóstföng.
2. Veldu
Valkostir
>
Búa til kynningu
og svo sniðmát fyrir kynningu.
Ábending: Sniðmát getur skilgreint hvaða hljóð- og myndskrár eru settar inn í kynninguna, hvar þær eru staðsettar,
sem og umbreytingu á milli mynda og skyggna.
3. Veldu textasvæði og sláðu inn textann.
4. Til að setja myndir, hljóð, hreyfimyndir eða minnispunkta inn í kynninguna skaltu velja svæðið og svo
Valkostir
>
Setja inn
.
Ábending: Flett er upp og niður til að færast á milli svæða.
5. Til að setja inn skyggnur skaltu velja
Setja inn
>
Nýrri skyggnu
.
6. Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Forskoða
— til að sjá hvernig margmiðlunarkynningin lítur út þegar hún er opnuð. Aðeins er hægt að skoða
margmiðlunarkynningar í samhæfum tækjum. Þær kunna að líta aðeins öðruvísi út í öðrum tækjum.
•
Stillingar bakgrunns
— til að velja bakgrunnslit kynningarinnar og bakgrunnsmyndir fyrir mismunandi skyggnur.
•
Stillingar áhrifa
— til að velja umbreytinguna á milli mynda eða skyggna.
Ekki er hægt að búa til margmiðlunarkynningar ef
MMS-gerð
er stilltur á
Takmörkuð
. Til að breyta stillingum fyrir
MMS-gerð
velurðu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Margmiðlunarboð
.
Það getur verið misjafnt hvaða valkostir eru í boði.
Margmiðlunarkynning er send með því að ýta á hringitakkann.
Ábending: Til að vista skilaboðin í
Uppköst
án þess að senda þau skaltu velja
Lokið
.