![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is019.png)
Valkostir í símtali
Veldu
Valkostir
til að velja úr eftirfarandi meðan á símtali stendur:
•
Hljóðnemi af
— til að hlusta á símtalið sem stendur yfir án þess að aðrir þátttakendur í símtalinu geti heyrt í þér.
•
Hljóðnemi á
— til að aðrir þátttakendur í símtalinu geti heyrt í þér aftur.
•
Sleppa
— til að sleppa aðila úr símtalinu sem stendur yfir.
•
Slíta símtali í gangi
— til að slíta símtalinu.
•
Valmynd
— til að sjá lista yfir forrit í tækinu.
•
Í bið
— til að setja símtalið í bið.
•
Úr bið
— til að taka símtalið úr bið.
•
Ný hringing
— til að hringja nýtt símtal meðan á símtali stendur, ef símafundir (sérþjónusta) standa til boða.
•
Svara
— til að svara hringingu meðan á símtali stendur, ef
Símtal í bið
er virkt.
•
Hafna
— til að hafna hringingu meðan á símtali stendur, ef
Símtal í bið
er virkt.
•
Læsa tökkum
— til að læsa takkaborði tækisins meðan á símtali stendur.
•
Símafundur
— til að sameina símtal sem er í gangi og annað sem er í bið í símafund (sérþjónusta).
•
Einkamál
— til að ræða einslega við einn þátttakanda símafundar meðan á fundi stendur (sérþjónusta).
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
19
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is020.png)
•
Víxla
— til að skipta á milli símtals sem er í gangi og annars sem er í bið (sérþjónusta).
•
Senda DTMF-tóna
— til að senda DTMF-tónaraðir (dual tone multi-frequency), t.d. fyrir lykilorð. Sláðu inn DTMF-strenginn eða
leitaðu að honum í
Tengiliðir
og veldu
DTMF-tónar
.
•
Færa
— Tengdu saman viðmælanda sem er rætt við og þann sem er í bið og rjúfðu tengingu þína í leiðinni (sérþjónusta).
Það getur verið misjafnt hvaða valkostir eru í boði.