![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is061.png)
Útlitsmótun skjala
Til þess að geta breytt skjali þarftu að skipta yfir í ritvinnslustillingu: veldu miðskjáinn og
Valkostir
>
Breyta skjali
.
Til þess að breyta leturgerðinni velurðu textann og
Valkostir
>
Snið
>
Leturgerð
. Hægt er að breyta leturgerðinni, stærðinni,
litnum og bakgrunninum. Veldu
Valkostir
>
Forskoða
til að skoða núverandi útlit.
Til þess að breyta leturstílnum velurðu textann og
Valkostir
>
Snið
>
Letursnið
. Veldu viðeigandi útlitsvalkost. Hægt er að bæta
við feitletrun, skáletrun, undirstrikun, gegnumstrikun eða gera textann hástæðan eða lágstæðan.
Til að breyta útliti málsgreinar velurðu málsgreinina og
Valkostir
>
Snið
>
Efnisgrein
. Hægt er að breyta textajöfnun, línubilum
og spássíu vinstra og hægra megin.
Til að setja inn áherslumerki seturðu bendilinn inn í textann eða málsgreinina og velur
Valkostir
>
Snið
>
Áherslumerki
. Á
áherslumerkjasíðu útlitsstillinga er hægt að gera áherslumerkin sýnileg.
Til þess að breyta stillingum fyrir útlínur velurðu
Valkostir
>
Snið
>
Rammar
. Núverandi útlínur birtast. Veldu útlínurnar sem þú
vilt breyta og ýttu á stýripinnann. Veldu stíl og lit fyrir útlínurnar. Veldu
Til baka
>
Valkostir
>
Nota fyrir
og staðsetninguna. Til
dæmis ef þú velur
Efri hluta
er efstu útlínunum breytt.
Veldu
Valkostir
>
Setja inn hlut
til að setja hlut inn í skjal. Veldu hlutinn sem setja á inn og svo
Valkostir
>
Setja inn nýja
til að
opna samsvarandi ritil og búa til nýja skrá eða
Setja inn tilbúna
til að opna lista yfir tilbúnar skrár.
Veldu
Valkostir
>
Snið
>
Stíll
til að breyta stíl málsgreinar. Veldu stílinn sem á að breyta og
Valkostir
>
Breyta
. Veldu
Nýr stíll
til
að bæta við nýjum stíl. Veldu
Valkostir
>
Snið
og stílinn sem þú vilt nota. Hægt er að breyta stíl leturgerðar, útlitsmótunar,
málsgreinar, áherslumerkja og útlína.
Til þess að vista skjöl velurðu
Valkostir
>
Valkostir vistunar
>
Vista sem
. Tilgreindu heiti fyrir skrána og hvar á að vista hana.
Einnig er hægt að tilgreina skráargerð.