Nokia E60 - Prentað

background image

Prentað

Prentaðu skilaboð eða skrá úr tækinu. Forskoðaðu prentun, skilgreindu útlit síðunnar, veldu prentara eða prentaðu í skrá.
Áður en þú prentar, tryggðu að tækið þitt sé tryggilega tengt prentaranum.
Til að prenta skilaboð eða skrá, opnaðu skilaboðin eða skrána og veldu

Valkostir

>

Prentkostir

.

Tilgreindu eftirfarandi valkosti:

Prentari

— Veldu tiltækan prentara af listanum.

Prenta

— Veldu

Allar síður

,

Jafntölusíður

eða

Oddatölusíður

sem svið prentunar.

Síðubil

— Veldu

Allar síður

,

Núverandi síða

eða

Skilgreindar síður

sem síðufjölda.

Fjöldi eintaka

— Veldu fjölda eintaka sem á að prenta.

Prenta í skrá

— Veldu að prenta í skrá og ákvarða staðsetningu skrárinnar.

Þú getur hugsanlega ekki prentað öll skilaboð, eins og margmiðlunarboð eða aðrar sérstakar gerðir skilaboða.
Til að forskoða skrá eða skilaboð fyrir prentun, veldu

Valkostir

>

Prentkostir

>

Forskoða

.

Útliti síðu breytt áður en hún er prentuð
Til að breyta útliti síðu áður en hún er prentuð skaltu velja

Valkostir

>

Prentkostir

>

Uppsetning síðu

og velja á milli eftirfarandi

flipa:

Pappírsstærð

— Breyttu stærð pappírs eða stefnu og sérsníddu hæð og breidd.

Spássía

— Breyttu stærðinni á vinstri, hægri, efri eða neðri spássíum.

Síðuhaus

— Síðuhausinn getur mest verið 128 stafir að lengd. Þú getur stillt bilið frá síðuhausnum að textanum og valið að

taka síðuhausinn með á fyrstu síðu skjalsins.

Síðufótur

— Síðufóturinn getur mest verið 128 stafir að lengd. Þú getur stillt bilið frá síðufætinum að textanum.

Til að bæta við eða eyða prentara, veldu

Valmynd

>

Office

>

Prentarar

>

Valkostir

>

Bæta við

eða

Eyða

.

O f f i c e - f o r r i t

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

67

background image

10.