Minnispunktaskjár
Í minnismiðaskjánum getur þú lesið minnismiða sem fylgja glærum í kynningunni. Þú getur bætt inn þínum eigin minnismiðum.
Til að opna minnismiðaskjá, flettu að skjánum hægra megin. Hver skyggna hefur sína eigin færslu á aðalskjá. Undir aðalskjánum
er undirskjár fyrir minnismiða. Ef minnismiðar eru ekki sýnilegir skaltu velja
Valkostir
>
Skoða
>
Víkka allt
. Minnismiða er breytt
með því að velja hann og ýta á stýripinnann.
Til að bæta við minnismiða, flettu að skyggnu án minnismiða og veldu
Valkostir
>
Búa til minnismiða
.
Til að eyða minnismiða velurðu minnismiðann og
Valkostir
>
Eyða minnismiða
.