![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is065.png)
Kynningaforritið samanstendur af mismunandi skjám sem nýtast þér þegar þú skoðar og býrð til kynningu.
Til að skipta á milli mismunandi skjáa, flettu til hægri og vinstri með stýripinnanum.
Útlitsskjár
Til að opna útlitsskjáinn, veldu skjáinn í miðið. Til að sýna eða fela gröf, athugasemdir, töflur, myndir og form, veldu
Valkostir
>
Stillingar
, flettu að stillingaratriðinu og styddu á stýripinnann.
Til að vinna á útlitsskjá, veldu
Valkostir
. Þú getur breytt og sett inn nýjar skyggnur, skipt á milli mismunandi skjáa, eytt eða falið
mismunandi skyggnum, afturkallað eða endurheimt síðustu breytingar og skoðað skyggnusýningu. Þú getur einnig vistað