![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is065.png)
kynninguna og sent hana í annað tæki. Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Útlínuskjár
Útlínuskjár er notaður til að fletta í gegnum langar kynningar. Á þessum skjá er fljótlegt að fletta upp og niður, endurraða
skyggnum og breyta hlutum.
Til að opna útlínuskjá, flettu að skjánum vinstra megin. Hver skyggna á sína færslu á aðalskjá útlínuskjásins. Undir aðalskjánum
er undirskjár fyrir hvern textareit og hlut.
Til að skoða innihalda skyggnu, veldu
Valkostir
>
Víkka
. Til að fela efnið, veldu
Valkostir
>
Fella saman
. Til að fella saman eða
útvíkka allar færslur, veldu
Valkostir
>
Skoða
>
Fella allt saman
eða
Víkka allt
.
Til að breyta uppröðun skyggna, veldu skyggnuna sem þú vilt færa og veldu
Valkostir
>
Skyggna
>
Færa
. Flettu upp og niður til
að velja nýja staðsetningu og veldu
Í lagi
.
Til að setja nýjar skyggnur inn í kynningu, veldu
Valkostir
>
Setja inn nýja skyggnu
. Veldu sniðmát fyrir nýju skyggnuna. Nýja
skyggnan er sett inn á eftir skyggnunni sem er valin.
Til að afrita, líma eða fjarlægja skyggnur, veldu skyggnu og
Valkostir
>
Skyggna
>
Afrita
,
Líma
eða
Eyða
.
Til að sýna eða fela skyggnur á útlínuskjá, veldu skyggnu og
Valkostir
>
Skyggna
>
Sýna
eða
Fela
.