Töflum br.
Til að breyta töflu skaltu velja útlitsskjáinn og
Valkostir
>
Breyta skyggnu
. Flettu að töflunni og veldu
Valkostir
>
Breyta töflu
.
Virki reiturinn er auðkenndur. Flettu upp, niður, til vinstri eða hægri til að fara á milli reita. Veldu
Valkostir
.
Veldu úr eftirfarandi valkostum:
•
Breyta texta
— Breyttu textanum í reitnum.
•
Setja inn
— Bættu röðum eða dálkum inn í töfluna. Nýr dálkur er settur inn til vinstri við valinn reit og ný röð fyrir ofan valinn
reit.
•
Eyða
— Fjarlægðu heilar raðir eða dálka úr töflunni.
•
Skoða
— Stækkaðu eða minnkaðu töfluna, stilltu stækkunarstigið þannig að síðan passi á skjáinn eða breyttu
stækkunarstiginu.
•
Afturkalla
og
Endurgera
— Dragðu síðustu breytingar til baka.