![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is064.png)
Gröf búin til og þeim breytt
Þegar þú breytir upplýsingum í vinnuörk uppfærist grafið sjálfkrafa.
Til opna graf skaltu opna útlínuskjáinn, velja vinnuörkina og grafið og ýta á stýripinnann. Ef gröf eru ekki sýnileg skaltu velja
Valkostir
>
Víkka
.
Til að stofna nýtt graf skaltu velja vinnarkarreitina sem innihalda þær upplýsingar sem þú vilt nota í grafið og velja
Valkostir
>
Setja inn
>
Graf
. Til að breyta almennt útliti vistaðs grafs, skaltu opna grafskjáinn. Veldu
Valkostir
>
Skoða
>
Graf
. Þú getur breytt
nafni grafsins og skilgreint reitasvæðið. Þú getur breytt gerð grafsins og gert grafið tví- eða þrívítt eða breytt bakgrunnslit og
ási. Flettu til hægri til að bæta titli við grafið og ásinn.
Til að sníða graf enn frekar skaltu opna grafskjá. Veldu
Valkostir
>
Skoða
og veldu hlutinn sem þú vilt breyta. Þú getur breytt
stillingum fyrir raðir, x-ás og y-ás (eins og strik á hvorum ás).