![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is063.png)
Föll sett inn
Föll eru notuð til að gera útreikninga sjálfvirka.
Til að setja fall í reit skaltu velja reit. Veldu
Valkostir
>
Setja inn
>
Fall
og veldu aðgerð af listanum. Til dæmis finnur
#MIN
lægsta
gildi talna í völdum reitum,
#AVERAGE
reiknar út meðaltal talna og
#SUM
leggur tölurnar saman. Styddu á stýripinnann þegar
O f f i c e - f o r r i t
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
63
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is064.png)
þú hefur valið fall. Fallið er þá sett inn í þann reit sem er valinn. Farðu í reitina í vinnuörkinni sem þú vilt að fallið í svigunum
nái yfir, og ýttu á stýripinnann.
Ábending: Áður en fall er sett inn skaltu ganga úr skugga um að
Valkostir
>
Sýna dálkreit
>
Breyta töflu
sé virkt og að
reiturinn sem valinn er sé auður eða hefjist á =.
Dæmi: Þú vilt leggja saman tölur úr reitum C2 til C6 og láta útkomuna birtast í reit C7. Veldu reit C7 og
Valkostir
>
Setja
inn
>
Fall
. Veldu
#SUM
og ýttu á stýripinnann. Sláðu inn C2:C6 inn í svigana og ýttu á stýripinnann. Summan birtist í
reit C7.
Til að fá nánari upplýsingar um fall skaltu velja reit og síðan
Valkostir
>
Setja inn
>
Fall
. Veldu fall af listanum og síðan
Valkostir
>
Lýsing
.