Nokia E60 - Útlínuskjár

background image

Útlínuskjár

Útlínuskjárinn gerir þér kleift að opna og velja vinnuarkir, gröf og nefnda reiti.
Hver vinnuörk á sitt eigið tákn á aðalskjá útlínuskjásins. Undir aðalskjánum eru undirhlutir fyrir gröf og nefnda reiti.
Til að opna útlínuskjá skaltu fletta að möppunni og skjalinu, og ýta á stýripinnann. Útlínuskjárinn opnast. Nýlega notuð vinnuörk

opnar nýjasta skjá og stillingar.
Til að sýna og fela gröf og reiti skaltu ýta á stýripinnann og velja

Valkostir

>

Fella saman

eða

Víkka

.

Til að endurnefna eða eyða vinnuörkum, gröfum eða nefndum reitum skaltu fletta að hlutnum og velja

Valkostir

>

Vinnublað

,

Graf

, eða

Nefndur reitur

og velja viðeigandi valkost.

Til að búa til nýja vinnuörk, graf eða nefndan reit skaltu fletta að staðnum þar sem nýi hluturinn á að koma og velja

Valkostir

>

Setja inn

>

Vinnublað

,

Graf

, eða

Nefndur reitur

.