![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is062.png)
Arkir
Veldu
Valmynd
>
Office
>
Blað
.
Þú getur geymt gögn í skrá sem kallast vinnubók. Hver vinnubók inniheldur a.m.k. eina vinnuörk. Vinnubók getur einnig
innihaldið gröf sem byggð eru á gögnum úr vinnuörk.
Til að opna vistaða vinnubók skaltu fletta að möppunni þar sem skjalið er vistað og ýta á stýripinnann.
Til þess að búa til nýja vinnubók velurðu
Valkostir
>
Ný skrá
. Veldu
Autt
til að búa til nýja skrá án þess að nota sniðmát eða
Nota
sniðmát
til að búa til skrá byggða á vistuðu sniðmáti. Veldu vinnuörk á útlínuskjánum og ýttu á stýripinnann til að opna skrána.
Ábending: Til opna vinnubók sem nýlega var notuð skaltu velja
Valkostir
>
Nýjustu skrár
.