Stillingar hreyfimynda
Veldu
Hreyfimynd
>
Endurtaka
>
Virk
, ef þú vilt spila myndinnskot sjálfkrafa aftur þegar spilun þeirra lýkur.
Tengistillingar
Veldu
Tenging
, flettu að eftirfarandi stillingum og ýttu á stýripinnann til að breyta:
•
Proxy
— Veldu hvort á að nota proxymiðlara og hvort eigi að slá inn IP-tölu hans og gáttarnúmer.
•
Símkerfi
— Breyttu aðgangsstaðnum sem er notaður til að tengjast við internetið og til að stilla gáttarmörk sem eru notuð
við tengingu.
Proxystill.
Proxymiðlarar eru milliliðir efnismiðlara og notenda. Sumar þjónustuveitur nota þá til að auka öryggi eða til að flýta aðgangi
að vefsíðum með miðlunarskrám.
Réttar stillingar fást hjá þjónustuveitunni.
Veldu
Tenging
>
Proxy
, flettu að eftirfarandi stillingum og ýttu á stýripinnann til að breyta:
•
Nota proxy
— Veldu
Já
til að nota proxy-miðlarann.
•
Veff. proxy-miðlara
— Færðu inn IP-tölu proxymiðlarans. Aðeins er hægt að velja þessa stillingu ef proxymiðlari er valinn.
•
Númer proxy-gáttar
— Sláðu inn gáttartölu proxy-miðlara. Aðeins er hægt að velja þessa stillingu ef proxymiðlari er valinn.
Stillingar símkerfis
Réttar stillingar fást hjá þjónustuveitunni.
Veldu
Tenging
>
Símkerfi
, flettu að eftirfarandi stillingum og ýttu á stýripinnann til að breyta:
•
Sjálfg. aðgangsst.
— Flettu að aðgangsstaðnum sem er notaður til að tengjast við internetið og ýttu á stýripinnann.
•
Tengitími
— Stilltu tímann þegar
RealPlayer
aftengist netinu þegar þú gerir hlé á spilun skrár sem spiluð er í gegnum nettengil.
Veldu
Notandi skilgr.
og ýttu á stýripinnann. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
•
Lægsta UDP gátt
— Sláðu inn neðri mörk gáttarinnar. Lágmarksgildið er 1024.
•
Hæsta UDP gátt
— Sláðu inn efri mörk gáttarinnar. Hámarksgildið er 65535.
Frekari símkerfisstillingar
Til að breyta bandvíddargildum fyrir ýmis símkerfi skaltu velja
Tenging
>
Símkerfi
>
Valkostir
>