
Miðlunarforrit
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, tónlist (þar á meðal
hringitóna) og annað efni.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
.
Miðlar
inniheldur mismunandi forrit sem gera þér kleift að vista og skoða myndir, taka upp hljóð og spila hljóðskrár.