![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is006.png)
Um tækið
Þráðlausa tækið sem lýst eru í þessari handbók er samþykkt til notkunar í EGSM900/1800/1900, UMTS 2100 símkerfum. Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar um símkerfi.
Hlíta skal öllum lögum og virða einkalíf og lögbundin réttindi annarra við alla notkun þessa tækis.
Viðvörun: Til að nota einhverjar aðgerðir í þessu tæki, aðrar en vekjaraklukkuna, þarf að vera kveikt á tækinu. Ekki kveikja á tækinu
þegar notkun þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.